Share This
Description
Jólin eru dásamleg.
Í bókinni eru fjórtán ólíkar smásögur eftir níu höfunda sem allir túlka jólastemminguna á ólíkan hátt og draga lesandann inn í sinn heim.
Hér eru fjölskyldur sameinaðar og sundraðar. Einhver finnur ástina í jólaösinni á meðan aðrir syrgja. Reiður draugur mætir í jólamessuna. Litlir fuglar syngja glæður í ástina og gefa einmanna sálum von um betra líf. Nágrannar keppast um að vera með flottustu skreytingarnar. Börnin líða fyrir jólastressið og jólagjafirnar eru sumar hverjar skelfingu lostnar yfir því að vera pakkað inn. Meira að segja ástfangin geimvera birtist á helgasta degi ársins og jólasveinninn villist.
Allir í fjölskyldunni ættu að geta fundið sína uppáhalds jólasögu.
Tag This Book
This Book Has Been Tagged
Our Recommendation
Notify Me When The Price...
Log In to track this book on eReaderIQ.
Track These Authors
Log In to track Auður A. Hafsteinsdóttir on eReaderIQ.
Log In to track Dagmar Kristinsdóttir on eReaderIQ.
Log In to track Gróa Finnsdóttir on eReaderIQ.
Log In to track Guðleifur Kristjánsson on eReaderIQ.
Log In to track Hákon Gunnarsson on eReaderIQ.
Log In to track Hildmir Arnarson on eReaderIQ.
Log In to track Hildur Enóla on eReaderIQ.
Log In to track Róbert Marvin on eReaderIQ.
Log In to track Sirrý Sig. on eReaderIQ.